Námskeið í Grindavík 1. mars 2017
Námskeið með Joel Shimoji fyrir stýrihópa uppbyggingar og stjórnendur. Haldið í Gjánni, ráðstefnusal við íþróttasvæði í Grindavík kl. 9:00 – 12:00. Þátttökugjald kr. 12.500.- með hressingu og kaffi.
Á námskeiðinu mun Joel fara yfir hagnýt atriði fyrir stjórnendur og stýrihópa leik-, grunn- og framhaldsskóla með Uppbyggingu að leiðarljósi.