Námskeið í Hlöðunni Reykjavík 2. og 3. mars 2017

Námskeið í Hlöðunni Reykjavík 2. og 3. mars 2017

Restitution II með Joel Shimoji í Hlöðunni, Gufunesbæ, Grafarvogi, Reykjavík. 2. mars kl. 9:00 – 16:00 og 3. mars kl. 9:00 – 16:00.

Framhaldsnámskeið fyrir kennara og leiðbeinendur. Á námskeiðinu fer Joel dýpra í hugmyndafræði Uppbyggingar auk þess að gefa þátttakendum góð og hagnýt ráð sem nýtast beint inn í skólastarfið.

Þátttökugjald kr. 32.500.- með hádegisverði, hressingu og kaffi báða dagana.

Joel Shimoji er reyndur fyrirlesari, skólastjórnandi og eldri barna kennari. Hann hefur viðtæka reynslu af hugmyndafræði Uppbyggingar (e. Restitution) og viðurkenningu Chelsom Consultants til að kenna aðferðirnar.

Skráning á námskeið hér