Á aðalfundi félagsins vorið 2016 var kosin ný stórn ásamt formanni til næstu tveggja ára, litlar breytingar voru á stjórninni en Guðbjörg Sveinsdóttir bættist í góðan hóp og er hún boðin sérstaklega velkomin til stjórnarstarfa. Stjórnin hefur nú skipt með sér verkum. Elín Yngvdóttir var áfram kjörin formaður, Sveinbjörn Markús Njálsson er gjaldkeri félagsins, Margrét Einarsdóttir, varaformaður, Guðbjörg Sveinsdóttir og Rut Indriðadóttir eru meðstjórnendur og varmenn eru þær Jóna Beneditksdóttir og Þóhildur Kristjánsdóttir.