Verðskrá

Uppbygging ábyrgðar og sjálfsaga

Hér má sjá verðskrá kennara/leiðbeinenda með réttindi frá Chelsom Consultants.
Verðskráin tók gildi 1. desember 2023:

Verðskrá leiðbeinenda með réttindi frá Chelsom Consultants (Diane Gossen)

 

Af formlegum námskeiðum í Uppbyggingu sjálfsaga (Restitution – Self discapline) ber að greiða 20% þóknun til Chelsom Consultants (Diane Gossen) fyrir afnot og höfundarétt efnis. Samkvæmt samkomulagi og ákvörðun Chelsom Consultants (Diane Gossen, 2010) greiðir kennari/leiðbeinandi 10% þóknun af innkomu sinni v. formlegs námskeiðs til Chelsom Consultants og 10% af innkomu renna til Félagins Uppbygging sjálfsaga sem styrkur.

Bókin Verkfærakistan (fáanleg til niðurhals á hér vefsíðu félagsins) fylgir sem námsgagn til allra þátttakenda á formlegu námskeiði Uppbygging 1 samkvæmt samningi við Chelsom Consultants (Diane Gossen) 2012.