Fréttir frá aðalfundi 27. apríl sl.

Fréttir frá aðalfundi Félags um uppbyggingu sjálfaga sem var haldinn þann 27. apríl 2022: Ný stjórn var kosin á fundinum og tekur hún við í ágúst. Hana skipa: Guðbjörg M. Sveinsdóttir formaður, Sveinbjörn Njálsson gjaldkeri, Svandís Egilsdóttir ritari, Fanney D. Halldórsdóttir og Ásta Huld Henrýsdóttir meðstjórnendur. Varamenn eru Hrönn S. Steinsdóttir og Jóna Benediktsdóttir. Skoðunarmenn…