Myndbandið frá 2006 nú aðgengilegt á netinu

Á sínum tíma vann starfsfólk Álftanesskóla í samvinnu við sveitarfélagið Áftanes ljómandi gott myndband um Uppeldi til ábyrgðar, uppbyggingu skjalfsaga. Þar var fjallað um hugmyndafræði uppbyggingar og innleiðingu hennar á Álftanesi. Efni myndbandsins stendur algjörlega fyrir sínu og er nú aðgengilegt hér á vefnum í eilítið  styttri útgáfu, undir flipanum Ítarefni og ritgerðir.  Hér er…

Read more

Fréttir frá aðalfundi 27. apríl sl.

Fréttir frá aðalfundi Félags um uppbyggingu sjálfaga sem var haldinn þann 27. apríl 2022: Ný stjórn var kosin á fundinum og tekur hún við í ágúst. Hana skipa: Guðbjörg M. Sveinsdóttir formaður, Sveinbjörn Njálsson gjaldkeri, Svandís Egilsdóttir ritari, Fanney D. Halldórsdóttir og Ásta Huld Henrýsdóttir meðstjórnendur. Varamenn eru Hrönn S. Steinsdóttir og Jóna Benediktsdóttir. Skoðunarmenn…

Read more

Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga 27. apríl n.k. á Teams

Aðalfundur félagsins Uppbygging sjálfsaga verður 27. apríl n.k. kl. 16:30 á netinu. Dagskrá aðalfundar verður með hefðbundnu sniði, sjá 10.gr. hér að neðan. Hér að neðan má finna slóð á fundinn og einnig má sjá eina hugmynd að lagabreytingu sem borist hefur og verður lögð fram á fundinum.   Hlekkur á aðfund Uppbyggingar 27.apríl 2022….

Read more