Ný heimasíða

Ný heimasíða félags áhugafólks um Uppeldi til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga verður formlega opnuð í dag á aðalfundi félagsins. Heimasíðan mun vonandi nýtast skólum, fyrirtækjum og félagasamtökum á Íslandi sem nýta sér hugmyndafræði Uppbyggingar (e.Restitution). Upphafsmaður hugmyndanna um Uppeldi til ábyrgðar, uppbyggingar sjálfsaga er Diane Gossen frá Kanada. Hún hefur unnið með kennurum og uppalendum…