Category Archives: Fréttir

Námskeið á Akureyri – Control Theory

Í haust verður Judy Andersen, ein aðalstjarna Uppbyggingarstefnunnar og nánasta samstarfsmanneskja Diane Gossen, með Control Theory 1 námskeið í Brekkuskóla á Akureyri. Um er að ræða tveggja daga námskeið dagana 12. og 13. ágúst 2014. Aðstaða til námskeiðshalds í Brekkuskóla er eins og best verður á kosið og rétt er að benda á að Judy…

Read more

Ný heimasíða

Ný heimasíða félags áhugafólks um Uppeldi til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga verður formlega opnuð í dag á aðalfundi félagsins. Heimasíðan mun vonandi nýtast skólum, fyrirtækjum og félagasamtökum á Íslandi sem nýta sér hugmyndafræði Uppbyggingar (e.Restitution). Upphafsmaður hugmyndanna um Uppeldi til ábyrgðar, uppbyggingar sjálfsaga er Diane Gossen frá Kanada. Hún hefur unnið með kennurum og uppalendum…

Read more

Aðalfundur

Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga – uppeldis til ábyrgðar verður haldinn föstudaginn 16. maí í Álftanesskóla. Á dagskrá eru fjögur erindi sem tengjast Uppbyggingu í skólastarfi og venjuleg aðalfundarstörf. Erindi: Kærleiksdagar í Álftanesskóla Kynning á sáttamiðlun Erindi um ferð til Kanada frá starfsmönnum á leikskólanum Akri Lýðræðiskennsla í Grunnskólanum á Ísafirði Dagskrá aðalfundar Skýrsla stjórnar Skýrsla gjaldkera…

Read more

Námskeið á næstunni

Námskeið í Uppeldi til ábyrgðar Restitution I – Uppbygging I Föstudaginn 23. maí kl: 13.00 –17.00 og Laugardaginn 24. maí kl: 09.00—16.00 í Grunnskólanum í Sandgerði Verð 24.000 kr. með hressingu og hádegisverði á laugardeginum. Kynnt verða helstu grunndvallaratriði uppbyggingarstefnunnar, aðferðir og hugmyndir. Þátttakendur sjá hvernig hægt er að þróa jákvæðar samskiptaleiðir innan skóla. Hvað…

Read more

Námskeið með Judy Anderson

Námsferð sem átti að vera til Boston í vor verður til Minneapolis í staðinn. Námskeiðsdagarnir eru 28. og 29. maí, flogið út þriðjudaginn 27. maí og heim að kveldi 31. maí. Fyrirlesari er Judy Anderson. Tengiliður vegna þessa er Ingunn Ríkharðsdóttir í leikskólanum Garðaseli á Akranesi. Þeim sem vilja slást í hópinn er bent á…

Read more

Kaup á Sunnuhvoli

Eins og fram kom á síðasta aðalfundi félagsins bauð Magni Hjálmarsson félaginu lager og útgáfurétt Sunnuhvols til kaups.  Þetta var nokkuð rætt á fundinum og félagsmenn voru sammála um að það væri mikilvægt fyrir okkur að hafa aðgengi að þessum björgum. Niðurstaðan varð sú að fela stjórninni að semja við Magna um kaup á útgáfuréttinum…

Read more
Back to Top