Uppbygging I námskeiði 11. og 12. ágúst frestað

Vegna hertra sóttvarnarfyrirmæla og óhagræðis við að halda námskeið og í samráði við leiðbeinendur þess er námskeiðinu Uppbygging I þann 11. og 12. ágúst í Álftanesskóla frestað um óákveðinn tíma.
Þegar betur viðrar til námskeiðshalds verður staðan metin og blásið til sóknar.
Með góðum kveðjum
Uppbyggingar sjálfsaga