Category Archives: Fréttir

Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga 27. apríl n.k. á Teams

Aðalfundur félagsins Uppbygging sjálfsaga verður 27. apríl n.k. kl. 16:30 á netinu. Dagskrá aðalfundar verður með hefðbundnu sniði, sjá 10.gr. hér að neðan. Hér að neðan má finna slóð á fundinn og einnig má sjá eina hugmynd að lagabreytingu sem borist hefur og verður lögð fram á fundinum.   Hlekkur á aðfund Uppbyggingar 27.apríl 2022….

Read more

Prentun á fána Uppbyggingar sjálfsaga

Félagið Uppbygging sjálfsaga hefur látið hanna merki félagsins (þarfahringinn) sem félagið hefur gert að merki sýnu fyrir úti og innifána. Miðað er við fána á 6 metra fánastöng (algengasta stærð á fánastöng) og einnig fyrir innifána. Stærð fánans er 120 sm * 167 cm. Sent hefur verið bréf til styrktarskóla og félagsmanna til að kanna áhuga þeirra að…

Read more
Back to Top