Category Archives: Fréttir

Ný stjórn

Á aðalfundi félagsins þann 24. september 2019 var kosin ný stjórn ásamt formanni til næstu tveggja ára. Þau tímamót áttu sér stað að Elín Yngvadóttir lét af störfum sem formaður og Margrét Einarsdóttir hætti einnig sem meðstjórnandi. Við þökkum þeim vel unnin störf í þágu félagsins í gegnum tíðina. Aðalfundur kaus Guðbjörgu M. Sveinsdóttur formann…

Read more

Barnið mitt er gleðigjafi

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Uppbyggingar sjálfsaga 15. október var m.a. samþykkt að ráðast í endurprentun á einni af grunnbókum okkar ,,Barnið mitt er gleðigjafi”. Fyrsta útgáfa 2008 var hjá Útgáfufélaginu Sunnuhvoli. Félagið Uppbygging sjálfsaga keypti útgáfurétt og bókalager af Magna Hjálmarssyni árið 2012. Prentuð verða 800 eintök og bókin kemur í sölu og afgreiðslu…

Read more

Hálslyklabönd

Stjórn félagsins ákvað einnig að láta prenta aftur hálslyklabönd með nafni og merki Uppbyggingar sjálfsaga. Gulu lyklaböndin eru fyrir löngu uppurin hjá félaginu. Í ár verða búin til lyklabönd í tveimur litum, græn og rauð. Hvert band mun kosta 320 kr. Prentuð verða 1000 stk. af hvorum lit og verða þau komin í okkar hendur…

Read more

Aðalfundur 2020

Munið aðalfundinn á Teams, fimmtudaginn 24. september 2020. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður eingöngu hægt að vera með á fundinum í gegnum netið að þessu sinni. Við vonum að það henti öllum. Frumsýnd verður kveðja frá Judy og Diane. Farið verður yfir skýrslu stjórnar, reikninga og kosið til nýrrar formennslu og stjórnar auk annarra aðalfundarstarfa….

Read more

Aðalfundur 2020

Munið Aðalfundinn fimmtudaginn, 24. september kl. 17:15 að Linnetsstíg 3 (4. hæð), Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf og kveðjað frá Judy Anderson. Hægt verður að fylgjast með fundinum í gegnum samfélagsmiðla. Nánar auglýst hér á síðunni og FB síðu félagsins þegar nær dregur. Sjá viðburð.

Read more

Nýtt fræðslu- og námsefni komið á vefinn

Kæru félagar og notendur fræðslu- og námsefnis um Uppbyggingu ábyrgðar og sjálfsaga. Til stóð að frumsýna ykkur nýtt efni á vef félagsins í dag 13. ágúst á áætlaðri 20 ára afmælisráðstefnu félagsins í samvinnu við menntavísindasvið Háskóla Íslands í Stakkahlíðarhúsum. Undir hnappinum Námsefni niðurhal hér á síðunni má finna eftirfarandi nýtt efni: Grunnþarfirnar fimm og þarfahringinn…

Read more
Back to Top