Category Archives: Fréttir

FRESTAÐ – Afmælisráðstefna – Uppbygging sjálfsaga í 20 ár

FRESTAÐ – Því miður vegna aðstæðna í samfélaginu. Félagið Uppbygging sjálfsaga (Restitution Self Discipline) í samvinnu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur afmælisráðstefnu 13. ágúst Á dagskrá ráðstefnunnar eru fjölmörg erindi sem höfða til allra sem láta sig varða jákvæðar leiðir til uppbyggingar ábyrgðar og sjálfsaga. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki í skólum og lærdómsumhverfi barna og…

Read more

Frestum aðalfundi fram í ágúst og setjum ráðstefnu inn á dagatalið okkar.

Stjórn hefur tekið þá ákvörðun að fresta aðalfundi félagsins fram til 13. ágúst. Samkvæmt lögum félagsins á að halda aðalfund ár hvert, fyrir 1. maí. Við væntum þess að allir félagar sýni þessu fullan skilning. Hinn möguleikinn var að halda aðalfundinn í netheimum en þessi ákvörðun var ofan á. Enn höldum við okkur við fyrirhugaða…

Read more

Afmælisráðstefna 13.ágúst 2020

Takið daginn frá. Í undirbúningi er í samvinnu við Háskóla Íslands – menntavísindasvið afmælisráðstefna þeirra sem unnið hafa með hugmyndafræði og vinnuaðferðir Uppeldis til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga en fyrsta námskeiðið með Diane Gosse var haldið árið 2000. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.

Read more

Restitution in the Classroom

Uppbygging sjálfsaga auglýsir Restitution in the Classroom – Uppbygging í kennslustofunni námskeið fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla dagana 13. og 14. júní 2019. Fimmtudaginn 13. júní kl. 9:00 – 16:00 og föstudaginn 14. júní kl. 9:00 – 15:00 verður Cindy Brown með námskeið í Hofstaðaskóla. Þar mun hún fjalla um grundvallaratriði uppbyggingarstefnunnar, aðferðir og hugmyndir….

Read more

Facilitator Training (Leiðtogaþjálfun) framhaldsnámskeið með Judy Anderson

Uppbygging sjálfsaga auglýsir Facilitator Training (Leiðtogaþjálfun) framhaldsnámskeið fyrir oddvita og leiðtoga 10. – 12. apríl næstkomandi. Frá miðvikudegi til föstudags (10. – 12. apríl) kl. 9:00 – 16:00 verður Judy Anderson með námskeið á Grand Hótel Reykjavík. Leiðtoganámskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem starfa í skólum eða innan sveitarfélaga. Þátttakendur þurfa að hafa grunnþekkingu á…

Read more

Control Theory framhaldsnámskeið með Judy Anderson

Uppbygging sjálfsaga auglýsir Control Theory framhaldsnámskeið fyrir skólafólk 8. – 9. apríl næstkomandi. Mánudag og þriðjudag (8. – 9. apríl) kl. 9:00 – 16:00 verður Judy Anderson með námskeið á Grand Hótel Reykjavík. Á námskeiðinu mun Judy Anderson fara yfir hugmyndafræði uppeldis til ábyrgðar, uppbyggingar sjálfsaga og fjalla um sjálfstjórnarkenninguna (Reality Therapy) eins og William…

Read more
Back to Top