Námskeið 17. janúar fellur niður

Ágætu félagar
Við þökkum kærlega áhuga þeirra sem skráðu sig á námskeið sem Félag um uppbyggingu sjálfsaga fyrirhugaði að halda í janúar 2024.
Því miður verðum við að hætta við námskeiðið vegna dræmrar þátttöku.
Við vonumst til að geta farið af stað aftur síðar með námskeiðstilboð til starfsmanna leikskóla en sjáum til hvenær það verður.
Gangi ykkur vel í ykkar störfum
Með kveðju
Guðbjörg, formaður Félags um uppbyggingu sjálfsaga