Aðalfundur Uppbyggingar sjáfsaga
Aðalfundur félagsins var haldinn í Salaskóla 28. maí sl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fluttu góðir gestir erindi á fundinum og væntanleg Bostonferð á vegum félagsins var kynnt. Hrefna Björk Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Salaskóla sagði frá uppbyggingarvinnu í Salaskóla, sýndi myndir úr skólastarfinu og fór yfir innleiðingu, vörður, hindranir og framvindu. Fanney D. Halldórsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í…