Uppbygging með Joel Shimoji í febrúar og mars 2017

Félagið Uppbygging sjálfsaga mun í samvinnu við Joel Shimoji standa fyrir námskeiðum í febrúar og mars. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla sem vilja dýpka skilning sinn á Uppeldi til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga. Annars vegar er um að ræða framhaldsnámskeið Restitution II sem er tveggja daga námskeið þar sem hugmyndin er að þátttakendur kynnist…