Category Archives: Fréttir

Aðalfundur Uppbyggingar sjáfsaga

Aðalfundur félagsins var haldinn í Salaskóla 28. maí sl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fluttu góðir gestir erindi á fundinum og væntanleg Bostonferð á vegum félagsins var kynnt. Hrefna Björk Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Salaskóla sagði frá uppbyggingarvinnu í Salaskóla, sýndi myndir úr skólastarfinu og fór yfir innleiðingu, vörður, hindranir og framvindu. Fanney D. Halldórsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í…

Read more

Munið aðalfundinn í Salaskóla 28. apríl

Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga  verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl, kl. 15:00, í Salaskóla í Kópavogi. Á dagskrá eru nokkur erindi sem tengjast Uppbyggingu í skólastarfi ásamt venjulegum aðalfundarstörfum. Dagskrá aðalfundar: Erindi sem tengjast uppbyggingarvinnu í skólastarfi à  Uppbygging í Salaskóla – innlegg um starfið innleiðingu, vörður, hindranir og framvindu à  Valgeir Skagfjörð – Kynning á námsefninu…

Read more

Svifdiskur (frisbee) með mynd af þarfahringnum.

Kæru félagar og styrktarskólar. Í tilefni páska og vorkomu 2016 hefur félagið Uppbygging sjálfsaga látið hanna svifdisk (frisbee) með mynd af þarfahringnum. Þetta er vorgjöf félagsins til ykkar sem stutt hafa starfið með ráðum og dáð undanfarin ár. Nöfn styrktarskóla má sjá á vef félagsins www.uppbygging.is . Ef mistök hafi orðið í skráningu styrktarskóla/félags þá…

Read more

Er þinn tími kominn? Viltu starfa í stjórn félagsins?

Uppstilling stjórnar fyrir aðalfund 2016. Annað hvert ár er boðað til kostninga í stjórn Uppbyggingarfélagsins. Þeir sem hafa vilja til að starfa í stjórninni næstu tvö árin eru beðnir að hafa samband við uppstillingarnefnd og bjóða sig fram. Fanney D. Halldórsdóttir, skólastjóri í Sandgerði, [email protected] og Fanney Ásgeirsdóttir, skólastjóri í Hveragerði, [email protected] skipa uppstillingarnefnd og…

Read more

Uppeldi til ábyrgðar – starfsþróun í Garðaskóla

Starfsfólk Garðaskóla fer í starfsþróunarferð til Southend on Sea í Bretlandi í júní næstkomandi. Þangað kemur Judy Anderson og heldur tveggja daga námskeið um Uppeldi til ábyrgðar fyrir hópinn. Námskeiðið verður einnig sótt af starfsfólki Shoeburyness High School sem hýsir námskeiðið. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að fara yfir grundvallaratriði Uppbyggingarstefnunnar þannig að nýir…

Read more

Námskeið hjá Cindy Brown

Kæru Uppbyggingarfélagar. Cindy Brown þeysist nú um landið og heldur námskeið fyrir fróðleiksfúsa kennara og annað skólafólk. Námskeið fer fram á Akureyri, 14. október (miðvikudag 9:00-16:00) í húsnæði Símey, Þórsstíg 4. Boðið verður upp á kaffiveitingar fyrir og eftir hádegi og léttan hádegisverð. Þá mun hún einnig halda námskeið í Reykjavík sem fram fer 15….

Read more

Opið fyrir skráningu á námskeið með Cindy Brown í október, á Akureyri og Reykjavík

Námskeið í Uppeldi til ábyrgðar fyrir leik- og grunnskóla verða haldin víðsvegar um landið í október 2015. Opið er fyrir skráningar á námskeið í Reykjavík og á Akureyri. Um er að ræða eins dags námskeið á Akureyri en tveggja daga námskeið í Reykajvík. Cindy Brown er leiðbeinandi á námskeiðunum en hún hefur mikla reynslu af…

Read more
Back to Top