Category Archives: Fréttir

Uppbygging með Joel Shimoji í febrúar og mars 2017

Félagið Uppbygging sjálfsaga mun í samvinnu við Joel Shimoji standa fyrir námskeiðum í febrúar og mars. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla sem vilja dýpka skilning sinn á Uppeldi til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga. Annars vegar er um að ræða framhaldsnámskeið Restitution II sem er tveggja daga námskeið þar sem hugmyndin er að þátttakendur kynnist…

Read more

Boston 2016

Hópur á vegnum Uppbyggingarfélagsins er á leiðinni til Boston í nóvember 2016. Þátttakendur hafa nú fengið sendar upplýsingar um greiðslumöguleika og hópanúmer hjá Icelandair í gegnum tölvupóst. Yfir 100 þátttakendur er skráðir í ferðina en þeir geta valið um tvö mismunandi námskeið. Annars vegar Control Theory og hinsvegar útfærslu af námskeiðinu Restitution in the Classroom,…

Read more

Uppeldi til ábyrgðar – byrjendanámskeið í ágúst

Félagið Uppbygging sjálfsaga í samvinnu við Álftanesskóla auglýsir byrjendanámskeið í Uppeldi til ábyrgðar – uppbygging sjálfsaga I í Álftanesskóla dagana 8. – 9. ágúst. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Hildur Karlsdóttir. Báðar hafa þær réttindi frá Diane Gossen til að kenna þessi fræði og langa reynslu í að nýta þessar starfsaðferðir í…

Read more

Ferð til Boston í nóvember 2016

Uppbygging í Boston 22. – 26. nóvember 2016 Skelltu þér með í uppbyggjandi hópferð til Boston í vetur. Félagið Uppbygging sjálfsaga í samvinnu við hina heimsfrægu Judy Anderson mun standa fyrir tveggja daga námskeiðum í Boston dagana 22. til 26. nóvember. Frábært tækifæri fyrir alla sem vilja kynna sér Uppeldi til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga…

Read more

Aðalfundur Uppbyggingar sjáfsaga

Aðalfundur félagsins var haldinn í Salaskóla 28. maí sl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fluttu góðir gestir erindi á fundinum og væntanleg Bostonferð á vegum félagsins var kynnt. Hrefna Björk Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Salaskóla sagði frá uppbyggingarvinnu í Salaskóla, sýndi myndir úr skólastarfinu og fór yfir innleiðingu, vörður, hindranir og framvindu. Fanney D. Halldórsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í…

Read more

Munið aðalfundinn í Salaskóla 28. apríl

Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga  verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl, kl. 15:00, í Salaskóla í Kópavogi. Á dagskrá eru nokkur erindi sem tengjast Uppbyggingu í skólastarfi ásamt venjulegum aðalfundarstörfum. Dagskrá aðalfundar: Erindi sem tengjast uppbyggingarvinnu í skólastarfi à  Uppbygging í Salaskóla – innlegg um starfið innleiðingu, vörður, hindranir og framvindu à  Valgeir Skagfjörð – Kynning á námsefninu…

Read more

Svifdiskur (frisbee) með mynd af þarfahringnum.

Kæru félagar og styrktarskólar. Í tilefni páska og vorkomu 2016 hefur félagið Uppbygging sjálfsaga látið hanna svifdisk (frisbee) með mynd af þarfahringnum. Þetta er vorgjöf félagsins til ykkar sem stutt hafa starfið með ráðum og dáð undanfarin ár. Nöfn styrktarskóla má sjá á vef félagsins www.uppbygging.is . Ef mistök hafi orðið í skráningu styrktarskóla/félags þá…

Read more

Er þinn tími kominn? Viltu starfa í stjórn félagsins?

Uppstilling stjórnar fyrir aðalfund 2016. Annað hvert ár er boðað til kostninga í stjórn Uppbyggingarfélagsins. Þeir sem hafa vilja til að starfa í stjórninni næstu tvö árin eru beðnir að hafa samband við uppstillingarnefnd og bjóða sig fram. Fanney D. Halldórsdóttir, skólastjóri í Sandgerði, [email protected] og Fanney Ásgeirsdóttir, skólastjóri í Hveragerði, [email protected] skipa uppstillingarnefnd og…

Read more
Back to Top