Category Archives: Fréttir

Facilitator Training (Leiðtogaþjálfun) framhaldsnámskeið með Judy Anderson

Uppbygging sjálfsaga auglýsir Facilitator Training (Leiðtogaþjálfun) framhaldsnámskeið fyrir oddvita og leiðtoga 10. – 12. apríl næstkomandi. Frá miðvikudegi til föstudags (10. – 12. apríl) kl. 9:00 – 16:00 verður Judy Anderson með námskeið á Grand Hótel Reykjavík. Leiðtoganámskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem starfa í skólum eða innan sveitarfélaga. Þátttakendur þurfa að hafa grunnþekkingu á…

Read more

Control Theory framhaldsnámskeið með Judy Anderson

Uppbygging sjálfsaga auglýsir Control Theory framhaldsnámskeið fyrir skólafólk 8. – 9. apríl næstkomandi. Mánudag og þriðjudag (8. – 9. apríl) kl. 9:00 – 16:00 verður Judy Anderson með námskeið á Grand Hótel Reykjavík. Á námskeiðinu mun Judy Anderson fara yfir hugmyndafræði uppeldis til ábyrgðar, uppbyggingar sjálfsaga og fjalla um sjálfstjórnarkenninguna (Reality Therapy) eins og William…

Read more

Gleðivika í Hólabrekkuskóla 11.-15. febrúar 2019, hugarró og styrkur.

Í vikunni 11. – 15 febrár 2019 er öflug og stíf dagskrá hjá starfsmönnum Hólabrekkuskóla í Reykjavík – Gleðivika með heilsufarsmælingum, slökun, hreyfingu, hollu mataræði og eflandi fyrirlestrum. Öflug andans uppbygging sjálfsaga til ábyrgðar. Til hamingju Hólabrekkuskóli og farsælt skólaár til framtíðar. Hér má sjá dagskrá Gleðivikunnar.

Read more

Uppbygging sjálfsaga kaupir útgáfurétt og lager.

Félagið Uppbygging sjálfsaga og Álftanesskóli gengu frá kaupsamningi þann 1. desember sl. á útgáfurétti að efni á DVD-mynddiski bæði á íslensku og enskri útgáfu og lager á fræðsluefninu „Áherslur og innleiðing á Álftanesi“ – Uppeldi til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga. Félagið hefur því tekið við sölu og dreifingu á þessum DVD-mynddiski og er hann auglýstur til sölu…

Read more

10 nýir styrktarskólar á árinu 2018

Eins og fram kemur í frétt um námskeið á vegum félagsins, einstakra skóla og leiðbeinenda í Uppbyggingu sjálfsaga til ábyrgðar í ágúst 2018, þá sóttu um 700 starfsmenn leik- og grunnskóla og einstaklingar á eigin vegum námskeið um uppbyggingarstefnuna og vinnuaðferðir henni tengdar. Á árinu 2018 sem senn líður í aldanna skaut hafa 10 nýir…

Read more

Stjórn félagsins

Á aðalfundi félagsins vorið 2018 var kosin ný stjórn ásamt formanni til næstu tveggja ára. Litlar breytingar voru á stjórninni en Fanney Dóróthea Halldórsdóttir og Katrín Júlía Júlíusdóttir bættust í góðan hóp og eru þær boðnar sérstaklega velkomnar til stjórnarstarfa. Stjórnin hefur skipt með sér verkum. Elín Yngvadóttir var áfram kjörin formaður, Sveinbjörn Markús Njálsson…

Read more

Fjölmörg námskeið á ágústdögum

Á ágústdögum 2018 voru fjölmörg námskeið um Uppeldi til ábyrgðar víða á landinu. Í vikunni 12.- 17. ágúst voru þau Judy Anderson og Joel Shimoji skólastjórnendur í Canada og leiðbeinendur í Restitution bæði stödd á Íslandi og héldu hér vel sótt námskeið. Judy var hér á vegum Ölduselsskóla 16. ágúst og Voga- og Háaleitisskóla 17….

Read more
Back to Top