Flettibók um Uppbyggingu

Félagið okkar Uppbygging sjálfsaga hefur keypt útgáfurétt að ,,Flettibók um Uppbyggingu” sem
starfsmenn Leikskólans Arnarsmára í Kópavogi tóku saman, þýddu með leyfi Diane Gossen og Judy
Anderson og gáfu fyrst út árið 2017 og höfðu efnið einnig til sölu.

Í samráði við Uppbyggingu sjálfsaga varð að samkomulagi við starfsmenn og Leikskólann Arnarsmára
að félagið keypti útgáfuréttin til frekari útgáfu og sölu á vef félasins.

Hér má nálgast flettibókina.