Námskeið í ágúst

Uppbygging sjálfsaga verður með grunnnámskeið (Restitution I) í ágúst í Álftanesskóla og Brekkuskóla. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu:
Uppbygging sjálfsaga verður með grunnnámskeið (Restitution I) í ágúst í Álftanesskóla og Brekkuskóla. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu:
Ágætu félagsmenn Hér má lesa Maípóst til félagsmanna frá stjórninni ásamt auglýsingu um námskeið uppbyggingar í ágúst.
Kæru félagar Ákveðið hefur verið að fresta afmælisráðstefnu Uppbyggingar enn um sinn sem fyrirhuguð var fimmtudaginn 12.ágúst 2021 vegna aðstæðna í samfélaginu. Gert er ráð fyrir að ráðstefnan verði í ágúst 2022 ef aðstæður leyfa. kveðja stjórnin.
Ágætu félagsmenn Hér má lesa Aprílpóst til félagsmanna frá stjórninni.
Ágætu félagsmenn Hér má lesa Marspóst til félagsmanna frá stjórninni.
Ágætu félagsmenn Hér má lesa Febrúarpóst til félagsmanna frá stjórninni.
Ágætu félagar Hér má lesa Janúarpóst til félagsmanna frá stjórninni.
Á aðalfundi félagsins þann 24. september 2019 var kosin ný stjórn ásamt formanni til næstu tveggja ára. Þau tímamót áttu sér stað að Elín Yngvadóttir lét af störfum sem formaður og Margrét Einarsdóttir hætti einnig sem meðstjórnandi. Við þökkum þeim vel unnin störf í þágu félagsins í gegnum tíðina. Aðalfundur kaus Guðbjörgu M. Sveinsdóttur formann…