Ný stjórn

Á aðalfundi félagsins þann 24. september 2019 var kosin ný stjórn ásamt formanni til næstu tveggja ára. Þau tímamót áttu sér stað að Elín Yngvadóttir lét af störfum sem formaður og Margrét Einarsdóttir hætti einnig sem meðstjórnandi. Við þökkum þeim vel unnin störf í þágu félagsins í gegnum tíðina. Aðalfundur kaus Guðbjörgu M. Sveinsdóttur formann…

Read more