Stjórn Uppbyggingar 2022

Á aðalfundi félagsins þann 27. apríl 2022 var kosin ný stjórn til næstu tveggja ára. Einnig var samþykkt breyting á lögum félagsins þess efnis að aðalfund félagsins skuli halda annað hver ár.
Katrín Júlía Júlíusdóttir ritari hætti í stjórn og er henni þökkuð unnin störf í þágu félagsins. Ný í stjórner Ásta Huld Henrýsdóttir og er hún boðin hjartanlega velkomin.

Aðalfundur kaus Guðbjörgu M. Sveinsdóttur sem formann félagsins til næstu tveggja ára. Aðrir í stjórn eru: Sveinbjörn M. Njálsson, gjaldkeri, Svandís Egilsdóttir er ritari félagsins og þær Fanney
Dóróthea Halldórsdóttir og Ásta Huld Henrýsdóttir eru meðstjórnendur. Varamenn eru Jóna Benediktsdóttir og Hrönn S. Steinsdóttir.