Category Archives: Fréttir

Aðalfundur 2020 – FRESTAÐ

Aðalfundi hefur verið frestað að sinni. Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins um óákveðinn tíma vegna ástandsins í þjóðfélaginu. FRESTAÐ – Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga verður haldinn strax að ráðstefnu lokinni, fimmtudaginn 13. ágúst, kl. 16:00. Á dagskrá eru venjulegum aðalfundarstörfum þar með talin kosning nýrrar stjórnar og formanns fyrir næstu tvö ár. Dagskrá…

Read more

Uppbygging I námskeið – 21.- 22. ágúst í Brekkuskóla á Akureyri

Félagið Uppbygging sjálfsaga í samvinnu við Brekkuskóla, Giljaskóla, Valsárskóla, Dalvíklurskóla, Hríseyjarskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar auglýsir byrjendanámskeið Uppbyggingu I í Brekkuskóla á Akureyri dagana 21. – 22. ágúst 2020. Námskeiðið er opið öllum sem vilja nýta sér og kynnast betur Uppbyggingu ábyrgðar og sjálfsaga. Námskeiðið hefst kl. 9:00 báða dagana og stendur til kl. 16:00. Skráning…

Read more

Uppbygging I – námskeið 11. og 12. ágúst 2020 í Álftanesskóla

Félagið Uppbygging sjálfsaga í samvinnu við Álftanesskóla og Ingunnarskóla auglýsir byrjendanámskeið Uppbyggingu I í Álftanesskóla dagana 11. – 12. ágúst 2020. Námskeiðið er opið öllum sem vilja nýta sér og kynnast betur Uppbyggingu ábyrgðar og sjálfsaga. Námskeiðið hefst kl. 9:00 báða dagana og stendur til kl. 16:00. Skráning hér á síðu félagsins. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.

Read more

FRESTAÐ – Afmælisráðstefna – Uppbygging sjálfsaga í 20 ár

FRESTAÐ – Því miður vegna aðstæðna í samfélaginu. Félagið Uppbygging sjálfsaga (Restitution Self Discipline) í samvinnu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur afmælisráðstefnu 13. ágúst Á dagskrá ráðstefnunnar eru fjölmörg erindi sem höfða til allra sem láta sig varða jákvæðar leiðir til uppbyggingar ábyrgðar og sjálfsaga. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki í skólum og lærdómsumhverfi barna og…

Read more

Frestum aðalfundi fram í ágúst og setjum ráðstefnu inn á dagatalið okkar.

Stjórn hefur tekið þá ákvörðun að fresta aðalfundi félagsins fram til 13. ágúst. Samkvæmt lögum félagsins á að halda aðalfund ár hvert, fyrir 1. maí. Við væntum þess að allir félagar sýni þessu fullan skilning. Hinn möguleikinn var að halda aðalfundinn í netheimum en þessi ákvörðun var ofan á. Enn höldum við okkur við fyrirhugaða…

Read more

Afmælisráðstefna 13.ágúst 2020

Takið daginn frá. Í undirbúningi er í samvinnu við Háskóla Íslands – menntavísindasvið afmælisráðstefna þeirra sem unnið hafa með hugmyndafræði og vinnuaðferðir Uppeldis til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga en fyrsta námskeiðið með Diane Gosse var haldið árið 2000. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.

Read more

Restitution in the Classroom

Uppbygging sjálfsaga auglýsir Restitution in the Classroom – Uppbygging í kennslustofunni námskeið fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla dagana 13. og 14. júní 2019. Fimmtudaginn 13. júní kl. 9:00 – 16:00 og föstudaginn 14. júní kl. 9:00 – 15:00 verður Cindy Brown með námskeið í Hofstaðaskóla. Þar mun hún fjalla um grundvallaratriði uppbyggingarstefnunnar, aðferðir og hugmyndir….

Read more
Back to Top