Námskeið í ágúst 2022

Í ágúst verða grunnnámskeið (Restitution I) annars vegar í Hörðuvallaskóla (Kópavogur) 8. og 9. ágúst og hins vegar í Akurskóla (Suðurnes) 18. og 19. ágúst.

Sjá nánar auglýsinguna hér að neðan.

Skráning fer fram hér á síðu Uppbyggingar.