Category Archives: Fréttir

Námskeið hjá Cindy Brown

Kæru Uppbyggingarfélagar. Cindy Brown þeysist nú um landið og heldur námskeið fyrir fróðleiksfúsa kennara og annað skólafólk. Námskeið fer fram á Akureyri, 14. október (miðvikudag 9:00-16:00) í húsnæði Símey, Þórsstíg 4. Boðið verður upp á kaffiveitingar fyrir og eftir hádegi og léttan hádegisverð. Þá mun hún einnig halda námskeið í Reykjavík sem fram fer 15….

Read more

Opið fyrir skráningu á námskeið með Cindy Brown í október, á Akureyri og Reykjavík

Námskeið í Uppeldi til ábyrgðar fyrir leik- og grunnskóla verða haldin víðsvegar um landið í október 2015. Opið er fyrir skráningar á námskeið í Reykjavík og á Akureyri. Um er að ræða eins dags námskeið á Akureyri en tveggja daga námskeið í Reykajvík. Cindy Brown er leiðbeinandi á námskeiðunum en hún hefur mikla reynslu af…

Read more

Aðalfundur 2016

Fimmtudaginn, 30. maí fór fram aðalfundur félags um Uppeldi til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga. Sigríður Lára frá Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit sagði frá skemmtilegu verkefni sem kennarar í skólanum þar settu upp. Þeim fannst þurfa að hressa upp á uppbyggingarvinnuna og vildu gefa í. Kennararnir settu upp heildstætt verkefni þar sem þarfirnar og fleira úr hugmyndafræði…

Read more

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga – Uppeldis til ábyrgðar verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl, kl. 15:00, í Kelduskóla-Korpu í Reykjavík. Á dagskrá eru nokkur erindi sem tengjast Uppbyggingu í skólastarfi ásamt venjulegum aðalfundarstörfum.   Dagskrá aðalfundar: Erindi sem tengjast uppbyggingarvinnu í skólastarfi Skýrsla stjórnar Skýrsla gjaldkera Kosningar Önnur mál   Kaffiveitingar og góður félagsskapur í boði. Vonumst…

Read more

Aðalfundur í vor

Nú fer að líða að aðalfundi félagsins. Stefnt er að því að halda hann í lok apríl. Við höfum til þessa fengið erindi frá skólum um áhugaverð verkefni sem verið er að vinna. Það er alltaf gaman að heyra af því sem verið er að gera í skólastarfinu. Ef þið vitið um einhver verkefni sem…

Read more

Námskeið 2015

Félagði hefur nú samið við Cindy Brown um að koma í október 2015 og halda námskeið sem miðast við vinnu að uppbyggingu með nemendum á leikskólaaldri og yngstu nemendum grunnskóla.  Búið að er að ákveðja námskeið verði á austfjörðum og suð-vestur horni landsins. Námskeiðin verða nánar auglýst þegar liður á árið 2015. Önnur námskeið og…

Read more
Back to Top