Námskeiðin 11. og 12. ágúst

Námskeiðin í Álftanesskóla og Brekkuskóla dagana 11. og 12. ágúst verða haldin eins og augýst hefur verið.
Gætt verður að fjöldatakmörkun og nálægðarmörkum eins og núlgildandi reglugerð segir til um og spritt verður á staðnum. Við hvetjum alla til að huga áfram að persónulegum sóttvörnum eins og við höfum svo oft verið minnt á og að hafa með sér grímur til vonar og vara.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Með kveðju
stjórn Uppbyggingar sjálfsaga.