Afmælisráðstefnu frestað áfram

Kæru félagar

Ákveðið hefur verið að fresta afmælisráðstefnu Uppbyggingar enn um sinn sem fyrirhuguð var fimmtudaginn 12.ágúst 2021 vegna aðstæðna í samfélaginu. Gert er ráð fyrir að ráðstefnan verði í ágúst 2022 ef aðstæður leyfa.

kveðja stjórnin.