Bláskógaskóli á Laugarvatni verður uppbyggingarskóli

Bláskógaskóli á Laugarvatni er nýr leik- og grunnskóla í öflugt lið uppbyggingarskólar. Bláskógaskóli á Laugarvatni  starfar eftir leiðarljósunum  ,,Virðing – Vinátta – Gleði“. Í Bláskógaskóli á Laugarvatni eru 85 nemendur. Þannig eru 55 nemendur í grunnskóladeild og 26 nemendur í leikskóladeild.

Við bjóðum Bláskógaskóla á Laugarvatni velkomin í samstarf og samvinnu öflugra skóla í Uppbyggingu sjálfsaga