Aðalfundur 2020

Munið Aðalfundinn fimmtudaginn, 24. september kl. 17:15 að Linnetsstíg 3 (4. hæð), Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf og kveðjað frá Judy Anderson. Hægt verður að fylgjast með fundinum í gegnum samfélagsmiðla. Nánar auglýst hér á síðunni og FB síðu félagsins þegar nær dregur. Sjá viðburð.