Námskeiði 21. og 22. ágúst í Brekkuskóla frestað

Vegna hertra sóttvarnarfyrirmæla og óhagræðis við að halda námskeið og í samráði við leiðbeinendur er námskeiðinu sem átti að vera í Brekkuskóla á Akureyri 21. og 22. ágúst frestað um óákveðinn tíma.
Þegar betur viðrar til námskeiðshalds verður staðan metin og blásið til sóknar.

Með góðum kveðjum
Stjórn Uppbyggingar sjálfsaga