Margnota pokar Uppbyggingar sjálfsaga

Þessir flottu margnota burðarpokar / innkaupapokar eru nú til sölu hjá félaginu Uppbygging sjálfsaga. Verð til styrktarskóla og félagsmanna er 200 kr. Almennt verð 400 kr.

Pantanir sendist á Sveinbjörn Markús gjaldkera félagsins á netfangið: sveinbjorn.njalsson@gmail.com