Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl, kl. 15:00, í Salaskóla í Kópavogi.
Á dagskrá eru nokkur erindi sem tengjast Uppbyggingu í skólastarfi ásamt venjulegum aðalfundarstörfum.
Dagskrá aðalfundar:
Erindi sem tengjast uppbyggingarvinnu í skólastarfi
à Uppbygging í Salaskóla – innlegg um starfið innleiðingu, vörður, hindranir og framvindu
à Valgeir Skagfjörð – Kynning á námsefninu Gaman saman
à Rannsóknir sem styðja hugmyndafræði uppbyggingar (e. Restitution)
à Kynning á námsferð til Boston nóvember 2016
Aðalfundarstörf
Kaffiveitingar og góður félagsskapur í boði. Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Stjórnin