Hópur á vegnum Uppbyggingarfélagsins er á leiðinni til Boston í nóvember 2016. Þátttakendur hafa nú fengið sendar upplýsingar um greiðslumöguleika og hópanúmer hjá Icelandair í gegnum tölvupóst. Yfir 100 þátttakendur er skráðir í ferðina en þeir geta valið um tvö mismunandi námskeið. Annars vegar Control Theory og hinsvegar útfærslu af námskeiðinu Restitution in the Classroom, hagnýtt námskeið með umfjöllun um verkefni og verkfæri til að nýta við kennslu sem og æfingar og þjálfun við að nýta sér orðaforða uppbyggingar.