Uppbygging II / Restitution II https://realrestitution.com/
Hvar: Hlaðan, Gufunesi, Reykjavík. http://hladan.gufunes.is/
Uppbygging II er framhald af Uppbyggingu I. Unnið er ítarlegar með grunnatriði uppbyggingar og farið sérstaklega í ,,Að skapa aðstæður til breytinga“, Lífsvagninn, Óskaveröldina og Þríhornið – samtalsleið til sátta. Námskeiðið er ætlað starfsfólki í leik- og grunn- og framhaldsskólum og öllu áhugafólki um uppbyggingu sjálfsaga
Námskeiðið hefst kl. 9:00 og til kl. 16:00 báða dagana.
Leiðbeinandi: Rebekka Gray frá Kanada, grayrebeccalouise@gmail.com
Skráning: Á vef félagsins https://uppbygging.is/skraning-a-namskeid/ fyrir 20. september 2024. Með skráningu þarf að fylgja: Fullt nafn, kennitala, netfang og upplýsingar um greiðanda námskeiðsgjaldsins (kennitala og heimilisfang).
Verð 45.000.- kr. Innifalið er námskeiðsgögn, kaffi-hressing og léttir hádegisverðir.
Ef fl. en 6 koma frá sama skóla er greitt fyrir 5 þátttakendur
Nánari upplýsingar veita: Guðbjörg M. Sveinsdóttir, gudbjorgmsv@gmail.com og Sveinbjörn Markús Njálsson, sveinbjorn.njalsson@gmail.com