Aðalfundir

Aðalfundur félags áhugafólks um Uppbyggingu verður haldinn í Reykjavík 11. maí 2017, kl. 15:00. Staðsetning nánar auglýst síðar.Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf (án kosninga, kosið er annað hvert ár)  erindi frá Vogaskóla og leikskólanum Arnarsmára auk annarra mála.