Aðalfundur

Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga – uppeldis til ábyrgðar verður haldinn föstudaginn 16. maí í Álftanesskóla.

Á dagskrá eru fjögur erindi sem tengjast Uppbyggingu í skólastarfi og venjuleg aðalfundarstörf.

Erindi:
Kærleiksdagar í Álftanesskóla
Kynning á sáttamiðlun
Erindi um ferð til Kanada frá starfsmönnum á leikskólanum Akri
Lýðræðiskennsla í Grunnskólanum á Ísafirði
Dagskrá aðalfundar
Skýrsla stjórnar
Skýrsla gjaldkera
Kosningar
Önnur mál

Kaffiveitingar og góður félagsskapur í boði. Vonandi geta sem flestir félagar mætt.