Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga verður haldinn fimmtudaginn 11. maí, kl. 15:00, í Vogaskóla í Reykjavík.
Á dagskrá eru erindi sem tengjast Uppbyggingu í skólastarfi ásamt venjulegum aðalfundarstörfum
(Kosningar fara fram annað hvert ár – næst árið 2018).
Dagskrá aðalfundar:
Erindi sem tengjast uppbyggingarvinnu í skólastarfi
- Uppbygging í leikskóla – Kynning á Uppbyggingarstarfi í Arnarsmára
- Uppbygging í grunnskóla – Innleiðing á Uppbyggingu í Vogaskóla
- Hugmyndir varðandi námskeið erlendis 2018
Skýrsla stjórnar
Skýrsla gjaldkera
Önnur mál
Kaffiveitingar og góður félagsskapur í boði. Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Stjórnin