Aðalfundur 2018

Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga verður haldinn mánudaginn 7. maí, kl. 15:00, í Álftanesskóla.
Á dagskrá eru nokkur erindi sem tengjast Uppbyggingu í skólastarfi ásamt venjulegum aðalfundarstörfum.
Kaffiveitingar og góður félagsskapur í boði. Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Stjórnin