Aðalfundur 2020 – FRESTAÐ

Aðalfundi hefur verið frestað að sinni.

Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins um óákveðinn tíma vegna ástandsins í þjóðfélaginu.

FRESTAÐ – Aðalfundur Uppbyggingar sjálfsaga verður haldinn strax að ráðstefnu lokinni, fimmtudaginn 13. ágúst, kl. 16:00.

Á dagskrá eru venjulegum aðalfundarstörfum þar með talin kosning nýrrar stjórnar og formanns fyrir næstu tvö ár.

Dagskrá aðalfundar:
Skýrsla stjórnar
Skýrsla gjaldkera
Kosningar
Önnur mál

Kaffiveitingar og góður félagsskapur í boði. Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Stjórnin