Afmælisráðstefna 13.ágúst 2020

Takið daginn frá.
Í undirbúningi er í samvinnu við Háskóla Íslands – menntavísindasvið afmælisráðstefna þeirra sem unnið hafa með hugmyndafræði og vinnuaðferðir Uppeldis til ábyrgðar – Uppbyggingu sjálfsaga en fyrsta námskeiðið með Diane Gosse var haldið árið 2000.

Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.