Það sem liðið er af kjörtímabili stjórnar frá aðalfundi okkar 2. maí 2024-2026 hafa orðið eftirfarandi breytingar á stjórn félagins:
Svandís Egilsdóttir hætti sem aðalmaður og Íris Anna Steinarsdóttir hætt sem varamaður í stjórn.
Er þeim þökkuð góð og vönduð störf .
Stjórn Uppbyggingar sjálfsaga er svona skipuð 1. apríl 2025 – 2026.
Guðbjörgu M. Sveinsdóttur sem formann félagsins.
Aðrir í stjórn eru og skipta þannig með sér verkum: Sveinbjörn Markús Njálsson er gjaldkeri, Linda Hrönn Steindórsdóttir, ritari félagsins og Fanney Dóróthea Halldórsdóttir og Jóna Benediktsdóttir meðstjórnendur. Varamenn eru engir.