Gleðilegt ár

Stjórn félags um Uppeldi til ábyrgðar – uppbyggingu sjálfsaga óskar félögum sínum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegs árs með þökk fyrir allt gamalt og gott.