Jóla- og nýárskveðja

Stjórn félagsins sendir félagsmönnum öllum, vinum og velunnurum sínum bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Hlökkum til að vinna áfram að uppbyggingu og sjálfsaga með ykkur öllum.

Fyrir hönd stjórnar, Elín Yngvadóttir, formaður.