Leiðarvísir Uppeldi til ábyrgðar

Kennarar í leikskólanum Arnarsmára hafa gefið út leiðarvísi sem ætlaður er öllum þeim sem vilja vinna með Uppeldi til ábyrgðar – uppbyggingu sjálfsaga.
Í leiðarvísinum er að finna allt sem hafa þarf í huga þegar verið er að vinna eftir þessari uppeldisaðferð.
Leiðarvísirinn getur staðið á borði og er mjög handhægur.

Verð  1 stk. 5.000 kr.  Pantanir; 441-5300
2 stk. 9.000 kr.       hronns@kopavogur.is