Námsferð 2018 – takið frá daga í apríl

Takið frá dagana 18. – 21. apríl 2018 því fyrirhuguð er námsferð erlendis á vegum félagsins á vordögum 2018. Tillaga kom frá á Aðalfundi um að fara dagana 19. – 21.apríl 2018, 18. apríl verður þá væntanlega ferðadagur. Judy Anderson mun hitta okkur í Evrópu eða Canada þessa daga.
Nánari upplýsingar síðar.