Námskeið 2015

Félagði hefur nú samið við Cindy Brown um að koma í október 2015 og halda námskeið sem miðast við vinnu að uppbyggingu með nemendum á leikskólaaldri og yngstu nemendum grunnskóla.  Búið að er að ákveðja námskeið verði á austfjörðum og suð-vestur horni landsins. Námskeiðin verða nánar auglýst þegar liður á árið 2015.

Önnur námskeið og vinnustofur verða auglýstar þegar nær dregur.