Námskeið með Rebekka Gray dagana 10. – 11. október 2024.
Sjálfstjórnarkenningin William Glasser
CT- / Control- / Choice Theory https://realrestitution.com/
Hvar: Hlaðan, Gufunesi, Reykjavík. http://hladan.gufunes.is/
Fjalla um grunnhugmyndir sjálfsstjórnarkenningar William Glasser og hvernig Uppbygging sjálfsaga tengist kenningum WG. ,,Við stýrum hegðun okkar sjálf og getum breytt miklu um líðan okkar með því að læra að skilja þarfir okkar betur“. Námskeiðið er ætlað starfsfólki í leik- og grunn- og framhaldsskólum og öllu áhugafólki um uppbyggingu sjálfsaga
Námskeiðið hefst kl. 9.00 og til kl. 16:00 báða dagana.
Leiðbeinandi: Rebekka Gray frá Kanada, grayrebeccalouise@gmail.com
Skráning: Á vef félagsins https://uppbygging.is/skraning-a-namskeid/ fyrir 20. september 2024 Með skráningu þarf að fylgja: Fullt nafn, kennitala, netfang einstaklings og kennitala greiðanda námskeiðsgjaldsins (kennitala og heimilisfang).
Verð 45.000.- kr.- Innifalið er námskeiðsgögn, kaffihressing og léttir hádegisverðir.
Ef fl. en 6 koma frá sama skóla er greitt fyrir 5 þátttakendur
Nánari upplýsingar veita: Guðbjörg M. Sveinsdóttir, gudbjorgmsv@gmail.com og Sveinbjörn Markús Njálsson, sveinbjorn.njalsson@gmail.com