Námskeið og innleiðing í Flóaskóla

Í vetur hefur allt starfsfólk Flóaskóla setið námskeið í Restitution I. Námskeiðinu var skipt í tvo hluta, fyrir og eftir áramót og hefur starfsfólk innleitt hugmyndafræði Uppbyggingar, af fullum krafti.