Örfundur 28. október kl. 15:00

Ágætu félagar

Þá er komin hér slóð fyrir örfundinn okkar þann 28. október n.k. kl. 15:00
Á þessum fundi ætla þær Lóa B. Gestsdóttir og Eygló Pétursdóttir frá Heiðarskóla í Reykjanesbæ að fjalla um uppbyggingastarfið í skólanum.
Upplýsingar um fundinn: