FRESTAÐ – Skráning hafin – Afmælisráðstefna 13. ágúst

Skráning á 20 ára afmælisráðstefnu félagsins 13. ágúst 2020 er hafin hér á vefsíðu félagsins. Skráningargjald er 7.900 kr. Innifalið er kaffi og hádegisverður. Gefinn er 20% afsláttur fyrir fleiri en 10 þátttakendur frá sömu stofnun.

Ráðstefnu hefur því miður vegrið frestað vegna aðstæðna í samfélaginu.