Stjórn félagsins

Stjórn félagsins 2024-2026

Það sem liðið er af kjörtímabili stjórnar frá aðalfundi okkar 2. maí 2024-2026 hafa orðið eftirfarandi breytingar á stjórn félagins:

Svandís Egilsdóttir hætti sem aðalmaður og Íris Anna Steinarsdóttir hætt sem varamaður í stjórn. Er þeim þökkuð góð og vönduð störf .

Stjórn Uppbyggingar sjálfsaga er svona skipuð 1. apríl 2025 – 2026.

Guðbjörgu M. Sveinsdóttur sem formann félagsins.

Aðrir í stjórn eru og skipta þannig með sér verkum: Sveinbjörn Markús Njálsson er gjaldkeri, Linda Hrönn Steindórsdóttir, ritari félagsins og Fanney Dóróthea Halldórsdóttir og Jóna Benediktsdóttir meðstjórnendur. Varamenn eru engir.

Guðbjörg M. Sveinsdóttir, formaður.

 

Sveinbjörn Markús Njálsson, gjaldkeri.

 

Linda Hrönn Steindórsdóttir, ritari

 

Fanney Dóróthea Halldórsdóttir, meðstjórnandi.

 

Svandís Egilsdóttir, meðstjórnandi.

 

Íris Anna Steinarssdóttir, varamaður.

 

Jóna Benediktsdóttir, varamaður.