Tag Archives: Námskeið

Uppbygging sjálfsaga >

Námskeið á Akureyri – Control Theory

Í haust verður Judy Andersen, ein aðalstjarna Uppbyggingarstefnunnar og nánasta samstarfsmanneskja Diane Gossen, með Control Theory 1 námskeið í Brekkuskóla á Akureyri. Um er að ræða tveggja daga námskeið dagana 12. og 13. ágúst 2014. Aðstaða til námskeiðshalds í Brekkuskóla er eins og best verður á kosið og rétt er að benda á að Judy…

Read more

Námskeið á næstunni

Námskeið í Uppeldi til ábyrgðar Restitution I – Uppbygging I Föstudaginn 23. maí kl: 13.00 –17.00 og Laugardaginn 24. maí kl: 09.00—16.00 í Grunnskólanum í Sandgerði Verð 24.000 kr. með hressingu og hádegisverði á laugardeginum. Kynnt verða helstu grunndvallaratriði uppbyggingarstefnunnar, aðferðir og hugmyndir. Þátttakendur sjá hvernig hægt er að þróa jákvæðar samskiptaleiðir innan skóla. Hvað…

Read more

Námskeið með Judy Anderson

Námsferð sem átti að vera til Boston í vor verður til Minneapolis í staðinn. Námskeiðsdagarnir eru 28. og 29. maí, flogið út þriðjudaginn 27. maí og heim að kveldi 31. maí. Fyrirlesari er Judy Anderson. Tengiliður vegna þessa er Ingunn Ríkharðsdóttir í leikskólanum Garðaseli á Akranesi. Þeim sem vilja slást í hópinn er bent á…

Read more
Back to Top