Bergmann Guðmundsson tók sig til og færði Þarfakönnun Uppbyggingar yfir á rafrænt form. Þannig er hægt að reikna út stigin fyrir þarfirnar og sýna þær rafrænt í stað þess að vinna þær á blaði. Bergmann hefur deilt þessari skemmtilegu veflausn með okkur með vonum um notkun og nýtingu í uppbyggingarvinnu. Stjórnin vill þakka honum kærlega fyrir þetta frábæra framlag.
Þarfakönnun á rafrænu formi má nálgast hér
Einnig er hún hér á vefsíðu Uppbyggingar undir „Námsefni niðurhal“ og „Kennarar og leiðbeinendur“ https://uppbygging.is/namsefni-kennarar-og-leidbeinendur/