Uppeldi til ábyrgðar – byrjendanámskeið í ágúst

Félagið Uppbygging sjálfsaga í samvinnu við Álftanesskóla auglýsir byrjendanámskeið í Uppeldi til ábyrgðar – uppbygging sjálfsaga I í Álftanesskóla dagana 8. – 9. ágúst. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Hildur Karlsdóttir.

Báðar hafa þær réttindi frá Diane Gossen til að kenna þessi fræði og langa reynslu í að nýta þessar starfsaðferðir í skólastarfi og uppeldi.

Staður: Álftanesskóli

Tími: 8. og 9. ágúst kl. 9:00 – 16:00

Verð: 28.000 kr. Innfalið eru námskeiðsgögn, matur og kaffi.

Skráning fer fram á netfanginu alftanesskoli@alftanesskoli.is fyrir 20. júní næstkomandi. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.

.Uppbygging námskeið