Upptaka frá örfundi

Hér að neðan má finna hlekk að upptöku af örfundinum sem haldinn var fimmtudaginn 28. október. Á honum ræddu Eygló og Lóa um uppbyggingarstarfið í Heiðarskóla í Reykjanesbæ.

Uppbyggingarstarfið í Heiðarskóla – örfundur 28.okt