Vel heppnuð ferð til Brighton

Uppbyggingarfélagði stóð fyrir námskeiðsferð til Brighton í apríl 2018. Ferðin tókst í alla staði ljómandi vel. Judy Anderson, uppbyggingarfrömuður hélt Restitution II námskeið fyrir 48 þátttakendur en ásamt því heimsótti hópurinn einnig grunnskóla í Brighton.