Uppbygging I námskeið – 21.- 22. ágúst í Brekkuskóla á Akureyri
Félagið Uppbygging sjálfsaga í samvinnu við Brekkuskóla, Giljaskóla, Valsárskóla, Dalvíklurskóla, Hríseyjarskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar auglýsir byrjendanámskeið Uppbyggingu I í Brekkuskóla á Akureyri dagana 21. – 22. ágúst 2020. Námskeiðið er opið öllum sem vilja nýta sér og kynnast betur Uppbyggingu ábyrgðar og sjálfsaga. Námskeiðið hefst kl. 9:00 báða dagana og stendur til kl. 16:00. Sjá […]