-
Opið námskeið í Uppbyggingu I – sérsniðið fyrir leikskóla
Opið námskeið í Uppbyggingu I – sérsniðið fyrir leikskóla
Leikskólastarfið 17. Janúar 2024 Opið námskeið í Uppbygging 1 - sérsniðið fyrir leikskóla Endurmenntun og kynning á vinnu okkar í leikskólum með Uppbyggingu sjálfsaga – uppeldi til ábyrgðar Grunnnámskeið 1. (Restitution I) sérsniðið fyrir leikskóla verður haldið 17. janúar 2024 í Tónmenntasal Álftanesskóla, Álftanesi í samvinnu við leikskólana Holtakot og Krakkakot á Álftanesi og […]